Verkefnin

Við erum afskaplega heppin með að hafa átt í góðu samstarfi við fjölbreyttan hóp fyrirtækja, einstaklinga og stofnana og fengið að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum.

Meðal verkefna Snædal bræðra eru vefir, vefverslanir, vörumerki, markaðsefni, 
uppsetning samfélagsmiðla og margt fleira.
Leit