Ecwid lógó

Vefverslunarkerfi fyrir nýja tíma

Langar þig að bæta vefverslun við vef fyrirtækisins? Hvað með að selja á samfélagsmiðlum? Langar þig að keyra sama lagerhald fyrir hefðbundna verslun og vefverslun?

Ecwid gerir þetta allt fyrir þig og svo margt fleira
Saumlaus viðbót við þinn vef
Hægt er að koma vefversluninni fyrir í hvaða vef sem er, óháð vefkerfi eða hýsingaraðila.
Sparar þér tíma
Þrátt fyrir að vera fullbúið sölukerfi er Ecwid einfalt og þægilegt í notkun. Einfaldleikinn sparar tíma og peninga.
Söluvefur
Kerfinu fylgir fallegur söluvefur sem hægt er að sérsníða að þínum þörfum.
Sveigjanleiki og sérsnið
Hægt er að vinna með útlit og virkni eftir að verslunin er komin í loftið.
Greiðsluleiðir
Stuðningur er til staðar við fjölda gjaldmiðla og greiðslugátta, þar á meðal íslenskar.
Samfélagsmiðlar
Ecwid tengist beint í Facebook, Instagram, Tiktok og fleiri samfélagsmiðla.
Heildarlausn
Hægt er að nota Ecwid sem sölukerfi á vef, POS sölukerfi og til að halda utan um lagerstöðu.
Tölfræði og skýrslugerð
Ecwid heldur utan um sölutölfræði og einfaldar gerð söluskýrslna til muna.
Talar tungum
Tungumálastuðningur í Ecwid er með því besta sem gerist. Kerfið hefur þegar verið íslenskað.

Ecwid POS lausn

Taktu við greiðslum hvar og hvenær sem er.

Ecwid POS lausnin gefur þér kost á að taka á móti greiðslum á vefnum, í verslun, í Kolaportinu, á útihátíðinni eða bara hvar sem viðskiptavinirnir þínir eru það skiptið. Á þennan máta er lagerstaðan alltaf rétt hvort sem verslað er yfir borðið í versluninni eða á vefnum þínum.
Ecwid POS lausnin
Ecwid
Þessi stutta kynning sýnir þér hversu einfalt er að nota Ecwid fyrir verslunina þína.
Leit