Okkar hlutverk

Megin hlutverk SNÆDAL er að aðstoða þig við að ná árangri og koma þinni hugmynd á framfæri.
Þarfagreining og hönnun
Við greinum með þér grunnþarfir nýja vefjarins þíns og hönnum út frá þínum þörfum. Góð útlits- og virknigreining sparar vinnu og kostnað á seinni stigum verkefnisins.
Hýsingar- og rekstraráætlun
Þegar grunn þarfir vefjarins hafa verið greindar er hægt að ákveða hvers konar hýsing hentar vefnum þínum. Láttu okkur sjá um kerfislæga þarfagreiningu og samninga við hýsingaraðila.
Vörumerki og samfélagsmiðlar
Góð vörumerkjahönnun skiptir miklu máli fyrir ímynd fyrirtækisins . Leyfðu okkur að taka þátt í vörumerkjahönnun fyrirtækisins og eftirfylgni út á samfélagsmiðla.
Vefir og sérlausnir
Við sjáum um hönnun og þróun vefja og sérlausna fyrir stóra sem smáa. Okkar lausnir eru hannaðar með einfaldleika að leiðarljósi og eru sniðnar að þínum þörfum.
Eftirlit og uppfærslur
Við sjáum um að halda vefnum þinum í lagi með daglegu eftirliti, uppfærslum og skönnunum. Ef brotist er inn á vefinn þinn tökum við slaginn með þér í endurheimt efnis og lagfæringum.
Með þér alla leið
Hvort sem um er að ræða þarfagreiningar, þróun, hýsingar, innsetningu efnis, öryggismál, póstkerfi eða allt hitt sem fylgir rekstrinum erum við með þér alla leið.

Vefsíðugerð og vefþjónusta

Fjölbreytt vefþjónusta á sanngjörnu verði. Við hönnum og þróum vefi, gagnvirk eyðublöð og veflægar lausnir fyrir þig og þinn rekstur.

Hönnun og hugmyndavinna

Við hönnum markaðsefni fyrir alla miðla, stafræna sem og prentaða. SNÆDAL hannar og þróar vörumerki og ímynd sem hentar þínum rekstri og nær til þíns markhóps.

Viðskiptaþróun

Langar þig að þróa viðskiptahugmynd þína yfir í starfandi fyrirtæki? Við höfum bæði þekkinguna og reynsluna til að hjálpa þér af stað. 

​Markaðsþjónusta
Þarftu hjálp við að gera markaðssetninguna þína skilvirkari og ná betur til þíns markhóps? Við útbúum markaðsefni og auglýsingar fyrir samfélags- og aðra stafræna miðla sem og bæklinga, skilti, plaköt o.fl.
Vefsíðugerð og vefþjónusta
Fjölbreytt vefþjónusta á sanngjörnu verði. Við hönnum og þróum vefi, gagnvirk eyðublöð og veflægar lausnir fyrir þig og þinn rekstur. Vefirnir okkar eru notendavænir og hannaðir með upplifun viðskiptavina þinna að leiðarljósi. Við bjóðum einnig upp á vefþjónustu í áskrift og hýsingar á vefsvæðum.
Grafísk hönnun
Við hönnum markaðsefni fyrir alla miðla, stafræna sem og prentaða. SNÆDAL hannar og þróar vörumerki og ímynd sem hentar þínum rekstri og nær til þíns markhóps.
Viðskiptaþróun og umhverfisvænni lausnir
Langar þig að þróa viðskiptahugmynd þína yfir í starfandi fyrirtæki? Við höfum bæði þekkinguna og reynsluna til að hjálpa þér af stað. 
Samfélagsmiðlar
Við aðstoðum þig við uppsetningu samfélagsmiðla, Facebook verslana og þjónustuvettvanga. Við bjóðum einnig upp á þjónustu við viðhald samfélagsmiðla með reglulegum færslum og umsjón með auglýsingum.
Með þér alla leið
Hvort sem um er að ræða ráðgjöf, rekstur, þarfagreiningar, þróun, hýsingar, innsetningu efnis, öryggismál, póstkerfi eða allt hitt sem fylgir rekstrinum erum við með þér alla leið.

Þjónustusamningur Snædal

Með þjónustusamningi í vef- og markaðsmálum náum við fram fyrirsjáanleika fyrir báða aðila. Þú greiðir fast gjald en á móti sjáum við um allt sem viðkemur vef- og markaðsmálum þíns fyrirtækis.
Við erum vef- og markaðsdeildin þín.

Frá hugmynd til hýsingar

Við erum með þér alla leið. Frá hugmyndavinnu til rekstrar. Við vitum vel hvað vef- og markaðsmálin geta flækst fyrir og erum til staðar til að greiða úr þeirri flækju.

Verkfærin

Leit