Ráðgjöf og þjónusta í vef- og samfélagsmiðlun
Við komum þínu fyrirtæki á kortið.
FORSÍÐA
Frá hugmynd til hýsingar
Verkefnin okkar eru fjölbreytt og skemmtileg. Við höfum meðal annars séð um þarfagreiningu, hönnun, þróun, umsjón og hýsingu vefja, hönnun og þróun á markaðsefni, umsjón samfélagsmiðla, hönnun vörumerkja, þróun viðskiptahugmynda og uppsetningu fjárfestakynninga svo eitthvað sé nefnt.

Ráðgjöf og skipulag
Við hjálpum þér að þróa þína viðskiptahugmynd og komum þér á kortið. Við sérhæfum okkur í viðskiptaþróun og alhliða vef- og samfélagsmiðlaþjónustu.

Þjónustusamningar
Þjónustusamningar Snædal gera okkur kleift að sjá um vef- og samfélagsmiðlamál þíns fyrirtækis. Þannig sparar þú tíma og peninga og getur treyst á að vef- og samfélagsmiðlar eru í lagi.

Frá hugmynd til hýsingar
Við hjálpum þér að þróa þína viðskiptahugmynd og komum þér á kortið. Við sérhæfum okkur í viðskiptaþróun og alhliða vef- og samfélagsmiðlaþjónustu.
Þjónustusamningar Snædal gera okkur kleift að sjá um vef- og samfélagsmiðlamál þíns fyrirtækis. Þannig sparar þú tíma og peninga.
Verkfæri sem virka
Við höfum á undanförnum árum unnið með fjölmargar lausnir sem snúa að rekstri og vefmálum. Þær lausnir sem við notum í okkar eigin rekstri og mælum eindregið með eru:

Zoho fyrirtækjalausnir
GDPR vottaðar skýlausnir sem skalast með þínum rekstri.

Kopage vefsmiður
Það hefur aldrei verið einfaldara og þægilegra að vinna með vefinn þinn.

Ecwid vefverslanir
Einfalt og öflugt vefverslunarkerfi sem virkar með öllum vefkerfum.
Verkefnin
Verkefnin okkar eru fjölbreytt og skemmtileg. Við höfum meðal annars séð um þarfagreiningu, hönnun, þróun, umsjón og hýsingu vefja, hönnun og þróun á markaðsefni, umsjón samfélagsmiðla, hönnun vörumerkja, þróun viðskiptahugmynda og uppsetningu fjárfestakynninga svo eitthvað sé nefnt.