
Frá hugmynd til hýsingar
Við hjálpum þér að þróa þína viðskiptahugmynd og komum þér á kortið. Við sérhæfum okkur í viðskiptaþróun og alhliða vef- og samfélagsmiðlaþjónustu.
Verkefnin
Verkefnin okkar eru fjölbreytt og skemmtileg. Við höfum meðal annars séð um þarfagreiningu, hönnun, þróun, umsjón og hýsingu vefja, hönnun og þróun á markaðsefni, umsjón samfélagsmiðla, hönnun vörumerkja og þróun viðskiptahugmynda svo eitthvað sé nefnt.