Verðskrá

Hvort sem um er að ræða hýsingu eða ráðgjafaþjónustu erum við með pakkann fyrir þig.

Verðskráin hér á síðunni er uppfærð þann 10.10.2024. Snædal áskilja sér rétt á að uppfæra verðskrána án fyrirvara.

Hýsingarpakkar

Allar vefhýsingar hjá Snædal eru á öruggum GDPR samhæfðum vefþjónum. Þín gögn eru í góðum höndum.
Einfaldi pakkinn
5.000
kr
á mánuði utan við VSK
  • C-Panel aðgangur
  • 1 lén
  • 5GB diskpláss
  • 1 netfang í Zoho Mail
  • Nafnaþjónahöndlun í þínum höndum
  • Bóka
Hentugi pakkinn
8.500
kr
á mánuði utan við VSK
  • C-Panel aðgangur
  • 3 lén
  • 8GB diskpláss
  • Afritun, endurheimt og eftirlit
  • Nafnaþjónahöndlun hjá Snædal í Azure NS
  • 5 netföng í Zoho Mail
  • Bóka
Stóri pakkinn
12.500
kr
á mánuði utan við VSK
  • C-Panel aðgangur
  • 5 lén
  • 12GB diskpláss
  • Afritun, endurheimt, eftirlit og óværuskannanir
  • Uppfærsluþjónusta fyrir Wordpress, Joomla og Kopage
  • Nafnaþjónahöndlun hjá Snædal í Azure NS
  • 5 netföng í Zoho Mail
  • 20% afsláttur af tímagjaldi í vinnu hjá Snædal
  • Bóka

Þjónustupakkar

Þjónustupakkarnir okkar ná yfir texta og myndefni á vef- og samfélagsmiðlum. Einnig sjáum við um póstlistaskráningar og uppsetningu fréttabréfa og annars markaðsefnis gegn vægu tímagjaldi.
Vefmiðlun frá:
120.000
kr
á mánuði utan við VSK
  • Stóri hýsingarpakkinn (sjá hér ofar)
  • 8 tímar á mánuði innifaldir
  • Textavinnsla fyrir vef
  • Breytingar og vinnsla myndefnis
  • Leitarvélabestun
  • Allar útlits- og virknibreytingar á vefnum
  • Fá tilboð
Samfélagsmiðlun frá:
120.000
kr
á mánuði utan við VSK
  • 8 tímar á mánuði innifaldir
  • Textavinnsla fyrir samfélagsmiðla
  • Breytingar og vinnsla myndefnis
  • Uppsetning birtingaráætlana
  • Tímasettar birtingar efnis og auglýsinga
  • Uppsetning auglýsingaherferða
  • Fá tilboð
Allur pakkinn frá:
180.000
kr
á mánuði utan við VSK
  • Allt sem tilheyrir vef- og samfélagsmiðlunarpökkunum
  • 10 tímar á mánuði innifaldir
  • Uppsetning prentaðs markaðsefnis*
  • Uppsetning fréttabréfa á PDF eða í prenti*
  • Umsjón með póstlistum og efnisvinnsla fyrir þá
  • Fá tilboð
*utan við efnis- og sendingarkostnað ef við á

Vefráðgjöf

Snædal sinnir óháðri vefráðgjöf. Grunngjald ráðgjafar eru 40 þúsund krónur utan við VSK en tímagjald* er tekið ef unnið er umfram 2 tíma.

Samfélagsmiðlun

Snædal sinnir óháðri samfélagsmiðlaráðgjöf. Grunngjald ráðgjafar eru 40 þúsund krónur utan við VSK en tímagjald* er tekið ef unnið er umfram 2 tíma.

Rekstrarráðgjöf

Snædal sinnir óháðri rekstrarráðgjöf. Grunngjald ráðgjafar eru 40 þúsund krónur utan við VSK en tímagjald* er tekið ef unnið er umfram 2 tíma.

Markaðsráðgjöf

Snædal sinnir óháðri markaðsráðgjöf. Grunngjald ráðgjafar eru 40 þúsund krónur utan við VSK en tímagjald* er tekið ef unnið er umfram 2 tíma.

Vefir

Við höfum á undanförnum árum unnið með ólíkum fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum að uppsetningu einfaldra og þægilegra veflausna sem skalast með rekstrinum. Okkar hugmyndafræði er að það borgi sig alltaf að byrja einfalt og leyfa vefnum þínum að vaxa lífrænt.
Einfaldur vefur frá:
300.000
kr
utan við VSK
  • Útlits- og virknigreining
  • Notendavæn hönnun veftrés og útlits 
  • Aðstoð við uppsetningu texta
  • Aðstoð við uppsetningu myndefnis
  • Leitarvélabestun
  • Uppsetning léns í nafnaþjóna
  • Fá tilboð
Einföld vefverslun frá:
450.000
kr
utan við VSK
  • Útlits- og virknigreining
  • Notendavæn hönnun veftrés og útlits
  • Tenging við Ecwid verslunarkerfið
  • Aðstoð við uppsetningu vara á Ecwid
  • Aðstoð við uppsetningu greiðsluleiða
  • Aðstoð við uppsetningu texta
  • Aðstoð við uppsetningu myndefnis
  • Leitarvélabestun
  • Uppsetning léns í nafnaþjóna
  • Fá tilboð
Einfaldir ferðaþjónustuvefir frá:
450.000
kr
utan við VSK
  • Útlits- og virknigreining
  • Notendavæn hönnun veftrés og útlits
  • Tenging við bókunarlausnir
  • Aðstoð við uppsetningu vara í bókunarlausn
  • Aðstoð við uppsetningu greiðsluleiða
  • Aðstoð við uppsetningu texta
  • Aðstoð við uppsetningu myndefnis
  • Leitarvélabestun
  • Uppsetning léns í nafnaþjóna
  • Fá tilboð
*Almennt tímagjald ráðgjafar- og vefvinnslu hjá Snædal ehf eru 25 þúsund krónur utan við VSK.
Leit